Rukka fyrir heimtaða aðstoð
13.4.2022 | 18:28
Þetta er svona svipað og að lögreglan væri að rannsaka einhvern atburð og safnaði upplýsingum hjá sem flestum sem mögulega hefðu heyrt eða séð eitthvað sem hjálpaði til við að skýra hvað gerðist - og að lokum myndi löggan rukka svo alla sem hún ræddi við; töluðu við Binna einu sinni svo hann skuldar löggunni 2500 kall, Bínu töluðum við í tvígang svo hún skuldar löggunni 5000 kall . . . .
Magnús mótmælir gjaldtöku Fiskistofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.