Ljós eru bara ljós
6.10.2020 | 09:31
Ljós eru bara ljós. Útiljós, inniljós, viđvörunarljós, bađljós, gangaljós, bílljós og svo ótalmörg önnur. Öll eiga ţađ sameiginlegt tengjast notkuninni. Eins t.d. jólaljós sem eru kölluđ ţađ vegna tímans sem ţau eru notuđ á. Varđandi ţessa frétt ćtti ţvi ađ kalla ţetta skammdegisljós eđa ef til vill skammdegisţunglyndisljós! Ţađ er víst komiđ skammdegi en langt ţví frá ađ komin séu jól.
![]() |
Lýsa upp skammdegiđ međ jólaljósum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.