Félagshyggju fimm millur
26.3.2018 | 10:13
400 milljónir rukkaði félagshyggjustjórn Reykjavíkur Búseta fyrir þessa lóð. Búseti er það sem félagshyggjan kallar eftir; öruggar leiguíbúðir.
400 milljónir fyrir 78 íbúðir.
Það gerir fimm milljónir á hverja íbúð sem félagshyggjan leggur á væntanlega leigjendur þessara íbúða. Hef ég eitthvað misskilið félagshyggjuna?
Leyndur galli í lóð í Vesturbænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.