Nýrrar hugsunar þörf

Það er að á þetta sé bent. Þessir tíglar eru algert klúður, fyrir nú utan það að sums staðar eru þeir aðeins örfáa metra frá þessum venjulegu vegahindrunum. Það er í raun allsérstakt að verja fjármunum í að gera góða vegi, spandera svo heilmiklum peningum í að gera þá að illfærum. Sumar þessarra vegahindrana eru búnar til úr handhlöðnum smásteinum og endast mjög illa. Einnig hljóta þær að vera til trafala og tjóns við snjóhreinsun gatna og endurnýjun malbiks hlýtur að vera flóknara og dýrara. Fyrir allan þennan aukakostnað er eflaust hægt að koma upp mörgum virkum hraðamyndavélum. Þannig verði þeim refsað sem brjóta hraðamörk. Í dag hljóta llir refsingu við keyra þessa mannskemmdu vegi. Breytinga þarf að verða á.


mbl.is Sveigja á milli hraðahindrana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband