Ríkið glatar 27% við innheimtu

Hættur að skilja stjórnmál - hafi ég nokkurn tíma gert það. Ríkið sem innheimtuaðili heldur eftir 27% af tekjum sem það innheimtir og ætlað er til umferðamála. Núverandi samgönguráðherra segir þó að búa þurfi til nýjar álögur á bíleigendur til að hægt sé að sinna vegabótum og viðhaldi. Lesist: svo þeir geti skilað því sem innheimt var. - Fyrir hverjar kosningar heyrist mjög gjarna í „hægribláum“ að „vinstrigrænir“ kunni ekkert annað en að búa til nýjar álögur!


mbl.is Vegagerðin fékk 63% umferðargjalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband