Rétttrúnaðar refsigleði

Rétttrúnaðurinn á að bílar séu að gera út af við líf á jörðinni er greinilega orðinn að sjúklegu hatri í garð bíleigenda og ríkri þörf til að refsa þeim fyrir að nota þessa eign sína.

Endalaust er bætt í refsinguna. Ég segi refsingu, vegna þess að þetta er ekki neyslustýring. Í neyslustýringu þarf að vera var um eitthvað annað. Það er bara ekkert annað raunverulegt val. Rafbíll segir einhver! Það eru sárafáir sem hafa aðstöðu fyrir rafbíl. En margir eru þeir sem slíkur bíll gagnast ekki nema sem aukatæki. Það er enn síður á allra færi.

Lithium rafhlöður rafbíla eru mengandi frá upphafi til … ja, hvað? enda? Engin lausn er enn á því hvað skal gera við rafhlöður að loknum notkunartíma þeirra.


mbl.is Eldsneytislítrinn mun hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband