Er dragnót saklaust veiðarfæri?
12.8.2025 | 08:44
Á Wikipedíu segir að líkur séu á því að dragnót eigi þátt lakari afkomu sandsílis.
Í Arnarfirði köstuðu menn dragnót upp í kanta og drógu svo út á dýpið. Mikið var um að hörpuskel kæmi upp með dragnótinni, hörpuskelinni svo hent í sjóinn aftur fjarri sínu kjörsvæði.
Árið 2021 bönnuðu bretar rúmlega 260 þúsund ferkílómetra hafsvæði utan við Sussex verið friðað fyrir troll og dragnóta/snurvoðarveiðum. Vonast er til að með stöðvun veiðanna muni þangskógarnir og hrygningarstöðvar ýmissa lífvera og fisktegunda ná að jafna sig eftir áratuga slæma meðferð.
Svo er líka það sem vert er að skoða; er það eðlilegt og sjálfsagt að dragnótaskip spilli fyrir veiðum fjölda annarra smáútgerða, sem teljast þó þær vistvænustu sem völ er á? Eru næg rök fyrir því dragnótaskipið hafi fengið góð ýsuköst þar?
![]() |
Ósammála framkvæmdastjóra FISK |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning