Brottkast eða slepping?

Það er athyglisvert að skoða þennan lista. Þar er talað um að sleppa skuli tilgreindum tegundum, væntanlega til þess að þær geti lifað áfram, dafnað og eflt sinn stofn. Ef hins vegar tegundin þorskur sé veiddur á krók á handfærabáti heita allar sleppingar "brotttkast", og telst glæpsamlegt. Á handfærabáti eru þó bestar líkur á að meta hvort smáþorskur sé lífvænlegur til sleppingar. Smáþorskur er léleg markaðsvara og slök auðlindanýting, en er grunnur að stærri og verðmeiri vöru fái hann að lifa áfram. En nei, hann skal drepinn samkvæmt lögum. Og sá sem svíkst um að drepa hann verður þannig afbrotamaður og skal sæta refsingar.


mbl.is Mikilvægt að sjómenn þekki lög um stjórn fiskveiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband