Guðmundur Ingi og Trump

Ekki átti ég von á því að Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra, færi leið Trumps, forseta bandaríkjanna, að afneita vísindum. Hann telst líklega á hálum ís, þar sem umhverfismál eru alvöru málaflokkur, sem byggir meðal annars, að mjög miklu leyti öllu heldur, á vísindum.

Þetta upphlaup hjá GIG, að hann efist um sjálfbærni hvalveiða, gerir hann vanhæfan í starfi, því hann segir í raun að grunnstoð umhverfismála, vísindin, dugi sér ekki.


mbl.is Enginn vafi um sjálfbærni veiðanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband