Gefum ekki þjórfé

„Eig­andi veit­ingastaðar­ins, Tommy Tell­ez, seg­ir í sam­tali við BBC að viðbrögðin hafi verið ein­stök.“ Það hefði verið ánægjulegra að sjá þennan veitingahússeiganda tjá BBC að hann ætlaði að borga þessum þjóni laun. Það er fáránlegt að viðskiptavinir veitingahúsa þurfi beint, að sjá um að starfsfólk við eina tegund starfa á veitingahúsum sé háð gjafmildi viðskiptavina. Þetta er gamaldags og ídjótískt. - Hvað með kokkana, hreingerningafólkið o.s.frv?


mbl.is „Gefum ekki svörtum þjórfé“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það sem ég les er þetta. " super. Borga fólkinu skítakaup og nota svo þetta til að auglysa staðin minn.. Svo fær sú svarta nokkra dollara og ég græði og gæði meira en áður.." Nafnið kemur vel framm á staðnum og þess gætt vel í öllum fréttum að fólk muni vita hvar búllan er sko ;o)

ólafur (IP-tala skráð) 10.1.2017 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband