40 ára tilraun - sem virkaði?

Í 40 ár hefur verið tilraun í gangi þess efnis að byggja upp þorskstofninn í kjölfar þess að ógnarfjöldi togara höfðu skafið botninn í heimkynnum fiskjar við Ísland.

Tilraunarstjórinn, Hafró, segir í raun að tilraunin hafi misheppnast. Svo er það spurning hvort það sé rétt!

Það gengur vissulega vel hjá krókaveiðurum hverskonar.

Næsta „tilraun“ ætti e.t.v. að verða: Í 40% af 40 árum ættu handfæraveiðar að vera frjálsar 40% af árinu (4,8 mán) í 48 daga.

Núverandi veiðar sk. strandveiðbáta er rúm 5% af gisk-kvóta Hafró. Frávik þar, upp eða niður, verða aldrei annað en gisk. Þess vegna þarf að gera tilraunina, annars höldum við bara áfram að trúa því í blindni að giskið sé stórisannleikur.


mbl.is Ekki gott að tímabilinu sé lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. júlí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband