Styðja hið óþekkta!

Það kom fram í fréttum í gær að læknar vilja ekki gefa upp launakröfur sínar. Samt styðja tæp 80% landsmanna kröfur þeirra! Fallegt. Eða hvað? Hvernig er hægt að styðja svo afdráttarlaust, óþekktar launakröfur fólks sem almennt er talið vel launað. Það sem talið er vitað um kröfurnar er að þær eru umtalsvert hærri en öðrum býðst. Mér finnst þessi niðurstaða Capacents athugaverð að því leiti, að hún er fagleg á yfirborðinu, - meira að segja með útlenskt nafn,- að hún sýnir að það er hægt að nota svona fyrirtæki til framdráttar völdum málstað.


mbl.is Tæp 80% styðja kröfur lækna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband