Sveitamennska í flugheimum

Ekki veit ég hvernig hlutfall viðskiptavina Flugfégsins hafi verið varðandi tungumál þeirra. Kannski kunni meirihluti þeirra aðeins ensku, hver veit? En upp úr stendur þó að þetta er vandræðaleg sveitamennska Flugfélagsmanna að óttast það að viðskiptavinir þeir sem aðeins kunna ensku, verði strandaglópar á einhverjum óþekktum stað, nema Flugfélagið heiti upp á ensku, hallærislegu og óþjálu nafni. Alveg er þeim sama um hversu hallærislegt það er fyrir Íslendinga að fljúga til „Reykjavíkurflugvallar“ með „Air Iceland connect“. Þetta er tvítyngd setning. Að loku veltir maður því fyrir sér þeirri spurningu: Er Iceland (betur) connected? Eða er þetta bara sveitamennska?


mbl.is Mímir mótmælir nafninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. maí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband